Hótel Flókalundur

Tjaldsvæði

tjaldsvaedi-2016

Tjaldsvæði er stutt frá hótelinu með góðu útsýni yfir Vatnsfjörðinn.  Þar er góð aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og fellihýsi. Hægt er að komast í rafmagn og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða fyrir uppvask. Boðið er upp á tauþvott á hótelinu gegn vægu gjaldi.

Tjaldsvæðið er opið frá síðustu viku maí til fyrstu viku september, fer eftir tíðarfari.

IMG_5465

IMG_5469