Hótel Flókalundur

Veitingar

Floki2015-3

Veitingasalur Hótel Flókalundar er opinn alla daga frá 7.30 til 23.30.

Morgunverðarhlaðborð er frá 7.30 til 10.00 og í hádegi er boðið upp á rétt dagsins ásamt smáréttarseðli sem hægt er að panta af allan daginn.
Kvöldverðarmatseðill er frá 18.00-21.00, þar sem lögð er áhersla á að bjóða upp á ferskan fisk úr nágrenninu, villibráðar úr héraði auk annarra kjötrétta.

Boðið er upp á sértilboð fyrir hópa, nánari upplýsingar í gegnum tölvupóst (flokalundur@flokalundur.is) eða síma 456 2011.

bar_juli14
Floki2015-4
hlaðborð_juli14